15.02.24
OPIÐ HÚS 22. og 23. febrúar

Við munum opna dyrnar fyrir þeim sem langar að kynna sér fullt nám við dagskólann 22. febrúar (fimmtudag) og 23. febrúar (föstudag), milli 10:00 og 14:00 báða dagana.

Við hvetjum alla sem eru áhugasamir um nám við skólann að kíkja í heimsókn, skoða skólann og þá vinnu sem þar fer fram og spjalla við nemendur og kennara.

Ef þið ætlið að koma í hópheimsókn sendið þá póst á mir@mir.is til að láta okkur vita.

Opið hús er hluti af dagskrá Samtaka sjálfstæðra myndlistarskóla.

Myndlistaskolinn 122