22.02.24
Dagskólanám - Opið fyrir umsóknir

Við tökum við umsóknum um nám í dagskóla fyrir skólaárið 2024-2025. Umsóknarvefur opnar 22. febrúar og umsóknarfrestur er til miðnættis miðvikudaginn 22. maí.

Hér má finna upplýsingar um námsleiðir og umsóknarkröfur.

Skólasetning 2017 2