24.02.22
Mennta- og barnamálaráðherra kíkti í heimsókn

Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra kom í heimsókn á dögunum ásamt fríðu föruneyti.

Gestirnir kynntu sér fjölbreytt starf skólans en nemendur allt frá fjögurra ára aldri og uppúr tóku á móti þeim.

Skólinn þakkar Ásmundi og förunautum kærlega fyrir ánægjulega heimsókn.

274016933 1113380892781763 2674541241966919681 n