11.02.21
Margmiðlasýningin Hóf

Nemendur í fornámi tóku þátt í Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar síðastliðna helgi með margmiðlasýningunni Hóf.

Sýningin átti sér stað innan veggja Laugarvegs 33B en áhorfendur fengu að njóta utandyra. Stuðst var við hina ýmsu listrænu miðla með það að leiðarljósi að skapa sjónræna upplifun.

Hér er hægt að horfa á sýninguna i videoformi.

Umsjónarmaður verkefnisins var kvikmyndagerðamaðurinn Lee Lorenzo Lynch.

Sýnendur voru Anna Ólöf Jansdóttir, Ása Diljá Pétursdóttir, Ásthildur Ómarsdóttir, Cristina Ísabel Agueda, Emil Gunnarsson, Gabríel Backman Waltersson, Joana Íngride Silva Ducamp, Katla Björk Gunnarsdóttir, Lára Kristín Óskarsdóttir, Ráðhildur Ólafsdóttir, Tómas van Oosterhout, Ævar Uggason.