Málaralist: Vinnustofa

Vinnustofan er ætluð nemendum með töluverða reynslu af málaralistinni sem geta eða vilja vinna sjálfstætt í listsköpun sinni en jafnframt eiga þess kost að leita leiðsagnar. Fyrir þá sem vilja eru verkefni en þó það opin að hægt er að leysa þau á eigin hátt. Viðvera kennara er jafnframt áætluð 50% af tímunum. Fjallað um tæknileg atriði s.s. liti og í blöndunarefni, grunna og fleira. Inn í kennsluna verða fléttuð dæmi og fróðleikur úr listasögunni eftir því sem við á.

Vinnustofan er 12 vikur.

Efniskaup: Nemendur koma með þau efni og áhöld sem þeir eiga og eru vanir að nota. Frekari efniskaup í samráði við kennara.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Skólinn verður lokaður í vetraleyfinu:

* Föstudaginn 24. október.

Img 3324

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
VS0912 12. september, 2025 – 5. desember, 2025 Föstudagur 12. september, 2025 5. desember, 2025 Föstudagur 12:45-16:00 Kristinn G. Harðarson 92.000 kr.