Námskeið fyrir reynda rennara sem vilja fjölga verkfærum í kistu sinni.
Masterclass þar sem fjórir sérfræðingar miðla verkþekkingu sinni til skiptis yfir önnina. Það eru þau Aldís Yngvadóttir, Guðný Magnúsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir og Sigurður Hauksson. Í lokinn verður boðið upp á glerjun undir handleiðslu Viktors Breka Óskarssonar.
Námskeiðið er 9 vikur.