Leirrennsla masterclass

Nýtt námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í leirrennslu.

Frábært tækifæri til að læra af þeim bestu.

Masterclass þar sem fjórir sérfræðingar miðla verkþekkingu sinni til skiptis yfir önnina. Það eru þau Aldís Yngvadóttir, Guðný Magnúsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir og Sigurður Hauksson. Í lokinn verður boðið upp á glerjun undir handleiðslu Viktors Breka Óskarssonar.

Ekki láta þetta einstaka tækifæri renna þér úr greipum!

Námskeiðið er 9 vikur.

Efniskaup: Allt leirefni er innifalið í námskeiðisgjaldi. Verkfæri verða til láns á staðnum en nemendum er jafnframt frjálst að koma með eigin verkfæri.
Hámarksfjöldi nemenda: 11
Kennslustundir: 40
Einingar: 2
Img 0092

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N1003 3. október, 2025 – 28. nóvember, 2025 Föstudagur 3. október, 2025 28. nóvember, 2025 Föstudagur 09:00-12:15 Aldís Yngvadóttir, Guðný Magnúsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Sigurður Hauksson og Viktor Breki Óskarsson 90.000 kr.