Leirrennsla masterclass

Námskeið fyrir reynda rennara sem vilja fjölga verkfærum í kistu sinni.

Masterclass þar sem fjórir sérfræðingar miðla verkþekkingu sinni til skiptis yfir önnina. Það eru þau Aldís Yngvadóttir, Guðný Magnúsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir og Sigurður Hauksson. Í lokinn verður boðið upp á glerjun undir handleiðslu Viktors Breka Óskarssonar.

Námskeiðið er 9 vikur.

Efniskaup: Allt leirefni er innifalið í námskeiðisgjaldi. Verkfæri verða til láns á staðnum en nemendum er jafnframt frjálst að koma með eigin verkfæri.
Hámarksfjöldi nemenda: 11
Kennslustundir: 40
Einingar: 2
Img 0092

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Kennsludagur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N0926 3. október, 2025 – 28. nóvember, 2025 Föstudagur 3. október, 2025 28. nóvember, 2025 Föstudagur 09:00-12:15 Aldís Yngvadóttir, Guðný Magnúsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir, Sigurður Hauksson og Viktor Breki Óskarsson 110000