Nýtt námskeið fyrir byrjendur og lengra komna í leirrennslu.
Frábært tækifæri til að læra af þeim bestu.
Masterclass þar sem fjórir sérfræðingar miðla verkþekkingu sinni til skiptis yfir önnina. Það eru þau Aldís Yngvadóttir, Guðný Magnúsdóttir, Ólöf Erla Bjarnadóttir og Sigurður Hauksson. Í lokinn verður boðið upp á glerjun undir handleiðslu Viktors Breka Óskarssonar.
Ekki láta þetta einstaka tækifæri renna þér úr greipum!
Námskeiðið er 9 vikur.