Á námskeiðinu Útrás fyrir handóða: Teikning mun kennari setja fyrir verkefni í teikningu sem þátttakendur geta vaðið í án þess að þurfa að setja sig í sérstakar stellingar áður. Þátttakendur munu komast í kynni við ólík efni og áhöld við teikningu og kennari miðla aðferðum úr eigin listsköpun. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum.
Námskeiðið er kennt er á
- 12.05. mánudegi kl.17:45-21:00
- 13.05. þriðjudegi kl.17:45-21:00
Námslok miðast við 80% mætingu. Kennslan fer fram á íslensku.