Á námskeiðinu Útrás fyrir handóða: Mónóþrykk munu þátttakendur læra og vinna í þeirri þrykkaðferð sem krefst minnstar yfirlegu, mónóþrykki. Aðferðin hentar þeim sérstaklega vel sem vilja vinna hratt og af krafti. Námskeiðið er ætlað bæði byrjendum og lengra komnum.
Námskeiðið er kennt er á
- 03.03. mánudegi kl.17:45-21:00, og
- 04.03. þriðjudegi kl.17:45-21:00