Risoprent *** Risograph

Á námskeiðinu munu þátttakendur prófa sig áfram með svokallað risoprent. Sú prenttækni er einhvers staðar á milli þess að vera hliðræn og stafræn. Myndefni er flutt yfir á stensil sem síðan er vafið í kringum prenttromlu. Þá er litnum þrýst í gegn. Þetta ferli fer fram inni í eiginlegum risoprentara, sem líkist einna helst gamalli ljósritunarvél.

Þessi prenttækni hefur verið vinsæl meðal hönnuða og myndlistarmanna síðastliðin ár en hún á uppruna sinn í áttunni. Á námskeiðinu fá þátttakendur tækifæri til að kanna ólíka mögulega þessarar prenttækni með aðstoð leiðbeinanda.

Starfandi hönnuðir og myndlistarmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja námskeiðið, sem þó er opið öllum, bæði byrjendum og lengra komnum. Námskeiðið er kennt á ensku.

Námskeiðið er kennt á

  • 15.05. miðvikudegi kl.17:45-21:00
  • 16.05. fimmtudegi kl.17:45-21:00
  • 18.05. laugardegi kl.10:15-13:30
  • 20.05. mánudegi kl.17:45-21:00

***

Participants try their hands on risoprinting technique using a risograph machine. It duplicates an image and reproduces it on a stencil with tiny holes on a fibre-base master. After wrapping the imaged master around an ink drum, the machine rotates the drum that pushes colour ink through the microscopic holes to print the image on paper. The risograph machine, which looks like a bulky photocopier, does all this.

Risograph printing first appears in the eighties and remains popular among designers and artists. The course offers participants an opportunity to explore the technology with an instructor.

The course is ideal for working designers and visual artists to explore new ideas. However, it is also suitable for anyone with none to some experiences in graphic printing. Classes are in English.

The course takes place on

  • 15.05. Wednesday 17:45-21:00
  • 16.05. Thursday 17:45-21:00
  • 18.05. Saturday 10:15-13:30
  • 20.05. Monday 17:45-21:00
Efniskaup: Á skrifstofu skólans er greitt sérstaklega fyrir mastera, fari notkunin yfir þrjá mastera á hvern þátttakanda. Nokkuð af pappír er innifalinn í námskeiðisgjöldum, litaður og annars konar. Ef um séróskir á pappír er að ræða, er ætlast til þess að þátttakendur útvegi hann sjálfir.
***
The course fee includes some papers, coloured and otherwise, and three masters for making stencils. Additional masters are for sale in the school office, if participants want to make more than three stencils. They also bring their own materials if they wish to print on specific papers.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
MIR background13

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
Ö0515 15. maí, 2024 – 20. maí, 2024 15. maí, 2024 20. maí, 2024 Samuel Rees 47.500 kr.