6-9 ára: Myndlist og umhverfi

Litir og birta, form, gróður og dýralíf. Við förum í stuttar ævintýra leiðangra, þar sem við söfnum saman efnivið og hugmyndum sem við vinnum með á ólíkan hátt. Við skoðum liti og birtu, form, gróður og dýralíf.

Efniskaup: Allt efni innifalið.
Hámarksfjöldi nemenda: 12
Kaffitími:

Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.

Skólafrí:

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní

MYNDL RVK 22 NAMSKEID 02654

Hringbraut 121

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
69MU1 18. júní, 2024 – 21. júní, 2024 18. júní, 2024 21. júní, 2024 13:00-16:00 Rannveig Jónsdóttir 28.000 kr.