Örnámskeið í leirrennslu

Þetta námskeið er stutt inngangsnámskeið að leirrennslu. Aðalmarkmiðið er að nemendur fái að kynanst ferlinu í góðum félagsskap. Lögð verður áhersla á að renna, þar sem nemendur læra að miðja leirinn og gera einfalda sívalninga, sem þeir munu í framhaldinu renna af og lita með leirlitum ef þér vilja það. Hver og einn nemandi getur valið sér 2-5 hluti til brennslu, sem þeir geta sótt u.þ.b. tveimur vikum eftir að námskeiði lýkur.

Efniskaup: Allt leirefni innifalið. Verkfæri verða til láns á staðnum en nemendum er jafnframt frjálst að koma með eigin verkfæri.
Hámarksfjöldi nemenda: 11
Leirkerarennsla2

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
N0808 8. ágúst, 2025 – 10. ágúst, 2025 8. ágúst, 2025 10. ágúst, 2025 16:00-19:00 Björk Gunnlaugsdóttir 47.000 kr.