6-9 ára: Myndlist

Á námskeiðinu eru unnin fjölbreytt verkefni með áherslu á skapandi hugsun, persónulega tjáningu og á að þroska vinnubrögð einstaklingsins. Mismunandi miðlar eru teknir fyrir og nemendur fá að kynnast mismunandi efnum. Unnin verða tvívíddar og þrívíddar verk þar sem áhersla verður lögð á grundvallaratriði sjónlista; form, liti, áferð og lýsingu.

Gott er að börn komi klædd eftir veðri þar sem að hluti kennslunar fer fram utan dyra ef veður leyfir.

10 námskeið eru í boði.

Efniskaup: Allt efni innifalið.
Hámarksfjöldi nemenda: 10 í hverjum námskeiðshóp
Kaffitími:

Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.

6 9 ara Myndlist fostudagar X copy

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
69101S 10. júní, 2025 – 13. júní, 2025 10. júní, 2025 13. júní, 2025 09:00-12:00 Vala Sigþrúðar Jónsdóttir 32.000 kr.
69102S 10. júní, 2025 – 13. júní, 2025 10. júní, 2025 13. júní, 2025 09:00-12:00 Steinunn Marta Önnudóttir 32.000 kr.
69103S 10. júní, 2025 – 13. júní, 2025 10. júní, 2025 13. júní, 2025 13:00-16:00 Vala Sigþrúðar Jónsdóttir 32.000 kr.
69104S 10. júní, 2025 – 13. júní, 2025 10. júní, 2025 13. júní, 2025 13:00-16:00 Steinunn Marta Önnudóttir 32.000 kr.
69105S 16. júní, 2025 – 20. júní, 2025 16. júní, 2025 20. júní, 2025 09:00-12:00 Vala Sigþrúðar Jónsdóttir 32.000 kr.
69106S 16. júní, 2025 – 20. júní, 2025 16. júní, 2025 20. júní, 2025 13:00-16:00 Vala Sigþrúðar Jónsdóttir 32.000 kr.
69107S 23. júní, 2025 – 27. júní, 2025 23. júní, 2025 27. júní, 2025 09:00-12:00 Steinunn Marta Önnudóttir 35.000 kr.
69109S 11. ágúst, 2025 – 15. ágúst, 2025 11. ágúst, 2025 15. ágúst, 2025 09:00-12:00 Steinunn Marta Önnudóttir 35.000 kr.
69110S 11. ágúst, 2025 – 15. ágúst, 2025 11. ágúst, 2025 15. ágúst, 2025 13:00-16:00 Steinunn Marta Önnudóttir 35.000 kr.