10-12 ára: Ævintýri og upplifun

Á námskeiðinu vinna nemendur með fjölbreyttan efnivið og aðferðir og kynnast gömlum hefðum af ýmsu tagi og anatomíuna. Þau kynnast töfrum jarðefna og hvaðan efniviðurinn kemur, búa til bækur, liti og verkfæri til eigin listsköpunar. Verkefnin sem lögð verða fyrir byggja á grundvallaratriðum sjónlista s.s. línu, lit, áferð, ljósi og skugga og vinna verkefni í tvívídd og þrívídd. Áhersla verður lögð á svigrúm til tilrauna og rými fyrir eigin uppgötvanir nemenda og frjálst flæði.

Gott er að börn komi klædd eftir veðri þar sem að hluti kennslunar fer fram utan dyra ef veður leyfir.

6 námskeið eru í boði.

Efniskaup: Allt efni innifalið.
Kaffitími:

Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.

MYNDL RVK 22 NAMSKEID 02714

Rauðarárstígur 10

Hópur Hefst Lýkur Tímasetning Kennari Verð Skráning
1012101S 10. júní, 2025 – 13. júní, 2025 10. júní, 2025 13. júní, 2025 09:00-12:00 Guðrún Vera Hjartardóttir og Sóley Lúsía Jónsdóttir 32.000 kr.
1012103S 16. júní, 2025 – 20. júní, 2025 16. júní, 2025 20. júní, 2025 09:00-12:00 Guðrún Vera Hjartardóttir og Sóley Lúsía Jónsdóttir 32.000 kr.
1012105S 23. júní, 2025 – 27. júní, 2025 23. júní, 2025 27. júní, 2025 09:00-12:00 Guðrún Vera Hjartardóttir og Lovísa Lóa Sigurðardóttir 35.000 kr.
1012107S 23. júní, 2025 – 27. júní, 2025 23. júní, 2025 27. júní, 2025 13:00-16:00 Guðrún Vera Hjartardóttir og Lovísa Lóa Sigurðardóttir 35.000 kr.
1012108S 11. ágúst, 2025 – 15. ágúst, 2025 11. ágúst, 2025 15. ágúst, 2025 09:00-12:00 Guðrún Vera Hjartardóttir og Lovísa Lóa Sigurðardóttir 35.000 kr.
1012110S 11. ágúst, 2025 – 15. ágúst, 2025 11. ágúst, 2025 15. ágúst, 2025 13:00-16:00 Guðrún Vera Hjartardóttir og Lovísa Lóa Sigurðardóttir 35.000 kr.