Greiðsluskilmálar staðfestingagjalda Myndlistaskólans í Reykjavík

  1. Aðeins fullgreitt staðfestingargjald tryggir innritun fyrir komandi önn.
  2. Staðfestingargjaldið er hluti af skólagjaldi sem greiða skal áður en ný önn hefst. Skólinn mun senda greiðslutilkynningu áður en ný önn hefst.
  3. Staðfestingargjaldið er óendurgreiðanlegt.
  4. Skólagjöld: Inkasso sér um innheimtu krafna fyrir hönd skólans. Til að sjá um greiðsluúthlutun skólagjalda hafið samband við Inkasso á inkasso@inkasso.is eða í síma 520 4040.

Nánari upplýsingar veitir skrifstofu skólans í síma 551 1990 eða með tölvupósti á mir@mir.is.