Vegna COVID-19 kórónaveiru

Frá og með laugardegi 26. júní 2021 fall​a úr gildi allar samkomutakmarkanir vegna Covid-19.

Í neyðarnefnd skólans sitja:

Nemendur geta pantað viðtal við námsráðgjafa skólans um hvaðeina sem hefur áhrif á nám þeirra og námsframvindu. Samtölin fara fram í fullum trúnaði. Viðtöl eru pöntuð með því að senda póst á netfangið namsrad@mir.is.

Á vefnum covid.is má finna góð ráð og traustar upplýsingar á vegum embættis Landlæknis og almannavarna.

Img 5950