Samstarf

Myndlistaskólinn hefur frá upphafi átt í víðtæku samstarfi við fjölda skóla, stofnana og fyrirtækja, innan lands sem utan, um frekari námsframvindu nemenda, námskeiðahald, kennara- og nemendaskipti, samræðu um kennsluhætti, vinnuaðstöðu, sýningar og viðburði svo nokkuð sé nefnt.