Áfangastjóri

Áfangastjóri heldur utan um gagnagrunna sem vista áfanga skólans og námsferla nemenda og sér um skráningu námsbrauta-, áfanga- og kennslulýsinga og ýmsa skýrslugerð, s.s. útgáfu staðfestinga og námslokaskírteina og uppgjör einingabókhalds til yfirvalda.