Inntökuskilyrði

Inntökuskilyrði eru að umsækjandi hafi lokið starfsbraut framhaldsskóla eða sambærilegu námi. Að auki eru umsækjendur boðaðir í viðtal hjá inntökunefnd.

Umsækjendur sækja um í gegnum umsóknarvef.

Mikilvægar dagsetningar

Opið er fyrir umsóknir í nám á myndlistarbraut fyrir haustönn 2020.

Umsóknarfrestur um myndlistarbraut er til kl 17:00 miðvikudaginn 20. maí.

Nánari upplýsingar

Skólagjöld fyrir árið 2020-2021 eru 160.000 kr

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk skrifstofu á mir@mir.is.

Fyrir umsækjendur sem vilja fá námsráðgjöf er hægt að senda póst á namsrad@mir.is