02.12.23
Skráning er hafin á vornámskeið 2024

Við bjóðum upp á fjölbreytta námskeiðadagskrá fyrir unga sem aldna á vorönn komandi árs. Viðfangsefnin eru ólík og misjafnt er hvort þau séu ætluð fyrir byrjendur eða lengra komna.

Einnig verða nokkur stutt námskeið fyrir fullorðna í vor.

Smelltu hér til að skoða og skrá á námskeiðin sem eru á vordagskrá okkar.

40 H10 Gróðurhús Hugmyndanna Hildur S Eygló H Hildigunnur B Hugmyndavinna Teikning Veggmynd 91