15.03.23
Opið hús sunnudaginn 19. mars

Sunnudaginn 19. mars verður opið hús hjá okkur frá kl. 14:00-17:00. Á opnu húsi verða sýnd verkefni eftir nemendur á námskeiðum við skólann, bæði börn, unglinga og fullorðna.

Nemendur á fyrra ári listnámsbrautar verða með veitingasölu. Á boðstólnum verða vöfflur ásamt kaffi og djús. Allur ágóði af veitingasölunni rennur í ferðasjóðinn þeirra.

Namskeid barna22 02761 1