Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og því verður engin kennsla í skólanum þann dag.
Gleðilegt sumar!