23.02.22
Við tökum nú við umsóknum um nám í dagsskóla

Við tökum nú við umsóknum um nám í dagskóla fyrir skólaárið 2022-2023.

Tekið er við umsóknum um nám á eftirfarandi námsbrautum.

  • Listnámsbraut: Tveggja ára nám til stúdentsprófs
  • Listnámsbraut: Árs fornám
  • Keramikbraut: Tveggja ára áfanganám á BA-stigi
  • Listmálarabraut: Tveggja ára áfanganám á BA-stigi
  • Teiknibraut: Tveggja ára áfanganám á BA-stigi
  • Textílbraut: Tveggja ára áfanganám á BA-stigi
Myndlistaskolinn 18