21.07.22
Sumarnámskeið í ágúst

Enn eru laus pláss á fjölbreytt sumarnámskeið í ágúst fyrir börn og unglinga.

Námskeiðin eru vikulöng og ýmist kennd fyrir eða eftir hádegi.

Fyrstu námskeiðin hefjast mánudaginn 8. ágúst. og standa yfir til föstudagsins 12. ágúst. Þau síðari hefjast mánudaginn 15. ágúst. og standa yfir til 19. ágúst.

Skráning stendur yfir hér. Ath. notið leitarsíuna til einfalda ykkur leitina.

Namskeid barna22 02674