Við munum bjóða upp á fjölbreytt námskeið fyrir alla aldurshópa á vorönn 2023.
Opnað verður fyrir skráningu á ýmis námskeið sem hefjast í janúar núna á fimmtudaginn 8. desember klukkan 13.00.
Hægt er að skoða dæmi um þau námskeið sem í boði verða hér.