08.08.22
Skráning á haustnámskeið hefst mánudaginn 15. ágúst kl 13:00

Skráning á haustnámskeið skólans hefst mánudaginn 15. ágúst kl 13.00.

Í haust verða í boði fjölbreytt námskeið fyrir bæði börn og fullorðna. Námskeiðin hefjast í byrjun september.

Til þess að skoða úrval námskeiða sem verður í boði, smellið hér. Skráningarsíðan er nú með öðru sniði en áður. Við höfum bætt við nýrri leitarsíu til að auðvelda fólki að leita eftir ólíkum viðfangsefnum og aldurshópum. Athugið að til þess að skoða nánari upplýsingar um hvert námskeið þarf að smella á þau. Þá opnast síða sem segir til um hvaða dagar og tímar eru í boði fyrir valið námskeið ásamt öðrum upplýsingum.

IMG 8116