12.08.22
Rafræn skráning á sumarnámskeið barna liggur tímabundið niðri frá kl 12.00 í dag vegna viðhalds hjá INNU

Skólinn notar kennslukerfið INNU til að halda utan um námskeiðaskráningu.

Vegna reglulegs viðhalds og uppfærslu Advania á INNU verður tímabundið ekki hægt að skrá sig á námskeið frá kl 12.00 í dag, föstudaginn 12. ágúst, þangað til í seinasta lagi til kl. 20.00 á morgun, laugardaginn 13. ágúst.

Góða helgi.

MYNDL RVK 22 NAMSKEID 02504