12.12.22
Ný námskeið hefjast í janúar

Við bjóðum upp á fjölbreytta námskeiðadagskrá fyrir unga sem aldna á vorönn komandi árs. Viðfangsefnin eru ólík og misjafnt er hvort þau séu ætluð fyrir byrjendur eða lengra komna. Tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja gera sér dagamun og læra eitthvað nýtt.

Áhugasömum er bent á að skrá sig tímanlega þar sem námskeiðin geta verið fljót að fyllast. Skráning fer fram hér.

Myndlistaskolinn 151