14.07.22
Sjón kíkti í heimsókn til nemenda á listnámsbraut

Sigurjón Birgir Sigurðsson rithöfundur, betur þekktur sem Sjón, kíkti í heimsókn til nemenda á Listnámsbrauts rétt fyrir lokun skólans i mars.

Tilefnið var að nemendur eru að vinna þögla stuttmynd á 8 mm filmu eftir einum af verkum Sjón, skáldsögunni Mánasteinn – Drengurinn sem aldrei var til.

Nemendurnir eru allir þáttakendur i verkstæðisáfanganum Tíma undir leiðsögn kvikmyndagerðamannsins Lee Lorenzo Lynch.

Nánar um heimsóknina má finna í Tómarýminu, vinnusvæði nemenda á listnámsbraut á meðan fjarnám stendur yfir.

Þar má einnig sjá fyrsta klipp að stuttmyndinni Mánasteinn.



Sjon4