14.05.21
​Vorsýning skólans opnar næsta þriðjudag kl 17

Vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík fer fram í netheimum í ár.

Sýningin verður opnuð þriðjudaginn 18. maí kl 17.00 hér á vefsíðu skólans.

Á sýningunni verða sýnd lokaverk eftir 54 nemendur á ýmsum námsstigum.

Nánar um viðburðinn hér.

Mir Instagram Square 1