19.02.21
Við tökum nú við umsóknum um nám í dagsskóla

Við tökum nú við umsóknum um nám í dagskóla fyrir skólaárið 2021-2022. Sótt er um í gegnum umsóknarvef hér.

Tekið er við umsóknum um nám í eftirfarandi námsleiðum:

Umsóknarfrestur er til og með 19. maí næstkomandi.

Tekið verður við umsóknum um nám í keramiki, málaralist, teikningu og textíl næst eftir ár en en einungis einn hópur er við nám í þessum greinum á hverjum tíma. Nýir nemendur eru þar af leiðandi fyrst og fremst teknir inn annað hvert ár. Áhugasömum er þó bent á að hafa samband við deildarstjóra sem annast viðkomandi námsbraut sem skoðar hvert einstakt tilvik í ljósi fyrra náms og reynslu.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Myndlistaskolinn