13.07.21
Skráning á haustnámskeið hefst þriðjudaginn 10. ágúst

Í haust verða í boði fjölbreytt námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna sem standa yfir í allt að 12 vikur. Skráning hefst þriðjudaginn 10. ágúst næstkomandi.

Til þess að skoða dæmi um námskeið sem verða í boði, smellið hér og farið neðst.

Skólinn er lokaður vegna sumarleyfis 1. júlí – 5. ágúst. Ekki verður unnt að ná sambandi við skrifstofu skólans á þeim tíma.

Myndlistaskolinn 146 210713 124350