Í samræmi við nýútgefin fyrirmæli yfirvalda hefst páskafrí Myndlistaskólans í Reykjavík strax í fyrramálið og stendur yfir til þriðjudags 6. apríl.
Sendur var tölvupóstur á alla nemendur í þessu (English included).
Í kjölfar væntanlegrar nýrrar reglugerðar um takmarkanir í skólahaldi verður sendur póstur á alla nemendur þar sem fyrirkomulag skólahaldsins að loknu páskafríi verður kynnt.