06.04.21
Námskeið hefjast á ný á morgun

Námskeið Myndlistaskólans í Reykjavík hefjast á ný á morgun, með örlítið breyttu sniði. Enn ríkir grímuskylda. Kaffistofa nemenda er aftur lokuð og þar sem gestagangur er aftur takmarkaður eru forráðamenn nemenda beðnir um að koma ekki inn í skólann að óþörfu.

Tölvupóstur þessa efnis hefur verið sendur á alla nemendur á námskeiðum og á foreldra/forráðamenn nemenda í barnadeild.

Myndlistaskolinn 147