30.04.21
Frí á barnanámskeiðum laugardaginn 1. maí

Við minnum á að á morgun, laugardaginn 1. maí er lögbundinn frídagur og því verður engin kennsla á barnanámskeiðum skólans.

Z9 A7515