15.06.20
Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis í dag

Í dag eru síðustu forvöð að sækja um nám í dagskóla fyrir næsta skólaár.

Umsóknarfrestur um nám í keramiki, teikningu, textíl og málaralist hefur verið framlengdur til miðnættis í kvöld. Einnig rennur út umsóknarfrestur um eins árs myndlistarbraut á sama tíma.

Sæktu um hér.

Ck1