Vegna samkomubanns og lokanna framhalds- og háskóla vegna Covid - 19 kórónaveirunnar hefur umsóknarfrestur um nám í keramik, málaralist, teikningu og textíl verið framlengdur til 15. júní.
Umsóknarfrestur í nám á listnámsbraut og fornám verður þó áfram til 20. maí.
Hægt er að kynna sér nánar námsbrautir skólans hér.