Umsóknarfrestur um tveggja ára nám í keramiki, teikningu, málaralist og textíl er til kl 17:00 næstkomandi mánudag þann 15. júní.
Umsóknarfrestur um nám á eins árs myndlistarbraut fyrir þroskahamlaða var einnig framlengdur á dögunum til 15. júní og rennur út kl 17.00 þann dag.
Við mælum með að umsækjendur hugi að því að senda inn umsóknir sínar í tíma.