03.09.20
Umgengnisreglur vegna sóttvarna í námskeiðsskóla og barnadeild

Í næstu viku hefjast námskeið haustannar.

Af því tilefni verður gripið til ákveðinna ráðstafana í sóttvarnarskyni.

Eftirfarandi bréf frá skólameistara verður sent í tölvupósti á alla nemendur.

Til nemenda á námskeiðum.

Til foreldra og forráðamanna nemenda í barnadeild.

Þetta eru tímabundnar reglur sem verða endurskoðaðar um leið og tilefni er til.

Img 0431 1