01.07.20
Sumarfrí

Skrifstofan er komin í sumarfrí til föstudags 7. ágúst.

Enn eru nokkur laus pláss á keramik- og textílbrautum dagskólans og verður tekið á móti umsóknum rafrænt.

Einnig verður opnað fyrir rafræna skráningu á haustnámskeið barna og fullorðinna 13. júlí næstkomandi.

Hlökkum til að hittast að loknu sumarleyfi.

Gleðilegt sumar!

10 12 Ára Sumar Og Sól