29.10.20
Skráningu á vornámskeið frestað

English below.

Ef allt væri með felldu væri skráning á námskeið vorannar að hefjast á næstu dögum. Enn er hinsvegar ófyrirséð hvenær haustönn lýkur og á meðan sú óvissa ríkir er ekki hægt að gefa skipulag vorannar út.

Nemendur verða upplýstir um um leið og þessar upplýsingar liggja fyrir.

If the times were normal we would begin admissions for the spring term within the next few days. But because of the uncertainty of how we can end the autumn term it is impossible to make future decisions at this time. We will inform you as soon as this information becomes available

Copy Of Img 7903