23.03.20
Rafræn möppuskil vegna takmarkana á skólastarfi

Vegna yfirstandandi takmarkana á skólastarfi er nauðsynlegt að breyta fyrirkomulagi umsóknarferlis fyrir áfanganám á BA-stigi.

Skrifstofa skólans er lokuð og ekki er lengur hægt að taka við möppum og skissubókum á afgreiðslutíma skólans. Umsækjendur sem sækja um nám í keramik, málaralist, teikningu og textíl þurfa því að skila inn möppum rafrænt á umsóknarvef.

Með umsókninni skal einnig skila inn skjali með sýnishornum úr skissubók þar sem sýnt er frá minnst 10 blaðsíðum eða 5 opnum.

Skjölin þurfa að vera á PDF-formi.

Hámarksstærð hvers skjals er 350 MB.

Nánari upplýsingar hér.

Sjonlist Mir 18