06.05.20
Opið fyrir skráningu á sumarnámskeið barna- og unglinga í ágúst

Við höfum bætt við fleiri sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga í ágúst.

Fjölbreytt dagskrá fyrir hina ýmsu aldurshópa, 4-5 ára, 6-8 ára, 10-12 ára og 13-16 ára.

Teikning og málun. Brúður og leikhús. Búninga- og grímugerð. Origami, bókagerð og grafík. Hreyfihönnun og tölvuteikning.

Smelltu hér til þess að skoða námskeiðin. Til þess að sjá nánari upplýsingar og skrá á námskeið þarf að ýta á námskeiðaheiti.

Námskeiðin verða kennd í Myndlistaskólanum í Reykjavík að Hringbraut 121 einnig verða nokkur námskeið í útibúi skólans á Korpúlfsstöðum.

Námskeiðin eru flest vikulöng og eru kennd frá kl. 9-12 og 13-16.


Paul Klee Hand Puppets Large Photograph