26.11.20
Nýjar leiðbeiningar skóla- og frístundasviðs vegna veðurviðvarana

Við vekjum athygli á að í dag er gul viðvörun í gildi vegna veðurs.

Skólahald fer fram með hefðbundnum hætti en við hvetjum foreldra og forráðamenn nemenda til að hafa aðgát ef þörf er á vegna veðursins.

Það er búið að gefa út nýjar leiðbeiningar fyrir bæði starfsfólk í skóla- og frístundastarfi og foreldra til að fylgja þegar Veðurstofan gefur út veðurviðvaranir.


Gulmynd