29.04.20
Námskeið hefjast á ný 4. maí.

Kennsla hefst á ný á námskeiðum fyrir börn og fullorðna nemendur mánudaginn 4. maí, sama dag og tilslakanir á samkomubanni taka gildi.

Gætt verður fyllsta öryggis hvað varðar hreinlæti og smitvarnir í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis og almannavarna.

Tilkynning vegna þessa var send í gær á nemendur í námskeiðsskóla og á foreldra/forráðamenn nemenda í barnadeild.

Allar nánari upplýsingar má finna hér.
Img 9772