16.11.20
Kennsla hefst á ný á námskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 18. nóvember

English below*

Miðvikudaginn 18. nóvember n.k. tekur gildi ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem felur í sér tilslakanir sem gerir kleift að hefja kennslu á námskeiðum fyrir fullorðna á ný.

Tölvupóstur þess efnis hefur verið sendur á alla nemendur í námskeiðsskóla.

Áfram gilda fyrri reglur um hreinlæti og sóttvarnahólf. Þar sem sérfræðingar telja sig sjá vísbendingar um að smit sé meira loftborið en áður var talið er grímunotkun mikilvægari en nokkru sinni.

Ef allt gengur vel mun námskeiðum haustannar ljúka í janúar og vorönn hefst í febrúarbyrjun.

Hlökkum til að sjá ykkur.

On the 18th of November the regulation regarding restrictions on gatherings will be relaxed and we will be able to open up the evening courses again. Former regulations about personal hygiene and quarantine compartments are still in place and the use of masks is more important than ever.

If everything carries on as we hope, we will be able to finish the autumn semester in January and spring courses will start in the beginning of February.

Looking forward to seeing you again.Form Rými Frh B