21.09.20
Grímunotkun í skólastarfi

Nú skal nota grímu í öllum skólabyggingum og í öllu skólastarfi á framhalds- og háskólastigi.

Þetta á við um nemendur í dagskóla og á námskeiðum fyrir fullorðna. Kennarar og annað starfsfólk skólans munu sömuleiðis bera grímur við sín störf.

Mælt er með því að allir kynni sér leiðbeiningar um grímunotkun frá embætti landlæknis. Þær má finna hér.


Img 8014