19.10.20
Enn þarf að fresta námskeiðahaldi fram yfir 10. nóvember

English below.

Í samræmi við gildandi samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu verður engin kennsla á námskeiðum skólans fyrr en eftir 10. nóvember.

Tölvupóstur þessa efnis hefur verið sendur á alla nemendur í námskeiðsskóla og á foreldra/forráðamenn nemenda í barnadeild.

Ekki stendur til að stytta námskeiðin heldur er stefnt að því að ljúka þeim námskeiðum á nýju ári sem ekki næst að klára fyrir jólin.

In accordance with the current ban on gatherings in the greater Reykjavik area, there will be no teaching of the school's courses until after November 10th. As a result, course completion is further delayed.


Nymynd