08.10.20
Engin kennsla á námskeiðum fyrir fullorðna fyrr en í fyrsta lagi eftir 19. október

English below.

Í samræmi við gildandi samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu verður engin kennsla á námskeiðum skólans fyrr en í fyrsta lagi eftir 19. október. Þetta leiðir af sér að námskeiðslokum seinkar enn í desember.

Tölvupóstur þessa efnis hefur verið sendur á alla nemendur í námskeiðsskóla.

Fólk er hvatt til að forðast öll mannamót að óþörfu og þar sem námskeiðin eru ekki hluti af samfelldu námi er brugðist við tilmælum yfirvalda með þessum hætti.

In accordance with the current ban on gatherings in the greater Reykjavik area, there will be no teaching of the school's courses until after October 19th at the earliest. As a result, course completion is further delayed

Img 7806