21.02.19
Við höfum opnað fyrir umsóknir

Í dag, þann 21. febrúar, var opnað fyrir umsóknir í dagskóla.

Umsóknarfrestur um nám á listnámsbraut er til miðnættis 21. maí og í áfanganám á BA-stigi til miðnættis 31. maí. Ef þú smellir hér finnur þú finna nánari upplýsingar um umsóknarferlið.

Í dag og á morgun er einnig opið hús hjá okkur frá kl. 10-17 og er það partur af kynningardögum Samtaka sjálfstæðra listaskóla.

Verið velkomin!

Vorsýning Mynd