21.10.19
Vetrarfrí 24.-28. október

Vetrarfrí Myndlistaskólans hefst núna í vikunni, fimmtudaginn 24. október, og stendur yfir til mánudagsins 28. október.

Myndlistaskólinn fylgir starfsáætlunum grunnskóla Reykjavíkurborgar og fer því engin kennsla fram við skólann þessa daga.

Skólahald hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 29. október.

Njótið vel.

Imgl5953